fimmtudagur, 27. ágúst 2015

Byrjunin


Jæja, þá er að hefjast handa. Búin að ganga með þetta blogg i maganum í einhvern tíma, og nú er komið að því. Hér ætla ég að henda út í kosmosið því sem ég dunda mér og dútla í höndunum, því það finnst mér svo gaman. Þegar ég þarf að slaka á föndra ég. Þetta er bara byrjunin og ég vona að ég geti glatt einhverja með þessu dútli mínu.